spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÍslandsmeistarnir semja við fyrrum leikmann Vestra, Breiðabliks og Grindavíkur

Íslandsmeistarnir semja við fyrrum leikmann Vestra, Breiðabliks og Grindavíkur

Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa samið við Luka Gasic og Julio de Assis fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla, Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Luka er 26 ára bakvörður sem kemur til Stjörnunnar frá Mladost MaxBet í Serbíu þar sem hann hefur spilað síðustu tvö tímabil.

Julio er 32 ára framherji sem kemur til Stjörnunnar frá BC Vienna í Austurríki, en hefur spilað hér á landi með Vestra, Breiðablik og síðast Grindavík.

Fréttir
- Auglýsing -