spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÍslandsmeistararnir semja við fjóra efnilega leikmenn

Íslandsmeistararnir semja við fjóra efnilega leikmenn

Íslandsmeistarar Hauka hafa samið við fjóra leikmenn fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna. Staðfestir félagið samningana á samfélagsmiðlum.

Allar eru þær að upplagi úr Haukum, fæddar 2009 og eru að gera sína fyrstu samninga við félagið, en þær eru Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir, Hafrós Myrra Eyland Hafsteinsdóttir, Ásdís Freyja Georgsdóttir og Anheiður Ísleif Ólafsdóttir.

Fréttir
- Auglýsing -