14:50
{mosimage}
(Kristín Jónsdóttir í kröppum dansi gegn svæðispressu Keflvíkinga)
Keflavík leiðir 46-38 gegn KR í úrslitaleik Poweradebikarsins í kvennaflokki en leikurinn fer fram í Laugardalshöll. Vesturbæingar voru frískari til að byrja með og leiddu 16-21 að loknum fyrsta leikhluta.
Í öðrum leikhluta fóru Keflvíkingar að pressa og beita svæðisvörn og náðu að slá KR út af laginu og komast yfir í hálfleik 46-38. Birna Valgarðsdóttir er komin með 20 stig hjá Keflavík en Guðrún Ámundadóttir er með 14 hjá KR.
Nánar síðar…
Mynd: [email protected]