spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÍslandsmeistararnir lagðir með minnsta mun mögulegum

Íslandsmeistararnir lagðir með minnsta mun mögulegum

Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]

Álftanes hafði betur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar með minnsta mun mögulegum í æfingaleik í Garðabæ í kvöld, 83-84.

Stigahæstir fyrir Stjörnuna voru Giannis Agravanis með 23 stig og Luka Gasic með 20 stig.

Fyrir Álftanes var Ade Murkey með 18 stig og Dúi Þór Jónsson var með 17 stig.

Fréttir
- Auglýsing -