spot_img
HomeFréttirÍslandsmeistarar kvenna og karla í sumarfrí

Íslandsmeistarar kvenna og karla í sumarfrí

Þrír leikir fóru fram í kvöld í átta liða úrslitum Subway deildar karla og kvenna.

Í Subway deild kvenna lagði Njarðvík Íslandsmeistara Vals í N1 höllinni. Með sigrinum lokaði Njarðvík einvíginu 3-1 og eru þær komnar í undanúrslit þar sem þær mæta Grindavík.

Tölfræði leiks

Í Subway deild karla náði Keflavík yfirhöndinni í einvígi sínu gegn Álftanesi 2-1 og Grindavík sópaði Íslandsmeisturum Tindastóls í sumarfrí 3-0.

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna – 8 liða úrslit

Valur 67 – 82 Njarðvík

Njarðvík vann 3-1

Subway deild karla – 8 liða úrslit

Grindavík 91 – 89 Tindastóll

Grindavík vann 3-0

Keflavík 88 – 84 Álftanes

Keflavík leiðir 2-1

Fréttir
- Auglýsing -