spot_img
HomeFréttirÍsland tapaði fyrir Írlandi

Ísland tapaði fyrir Írlandi

15:35

{mosimage}
(Pálína Gunnlaugsdóttir var stigahæst íslensku stelpnanna í dag)

Íslensku stelpurnar töpuðu fyrir Írlandi í dag í B-deild evrópukeppninnar. Lokatölur leiksins voru 68-59 og var því greinilega ekki mikið skorað.

Stigahæst hjá Íslandi var Pálína Gunnlaugsdóttir með 15 stig og næst henni kom Helena Sverrisdóttir með 12 stig.

Íslenska liðið á eftir einn leik í evrópukeppninni nú í haust en það er gegn Svartfjallalandi á miðvikudag.

Tölfræði leiksins
 
[email protected]

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -