spot_img
HomeFréttirÍsland mætir Tékklandi í 8 liða úrslitum EM í beinni útsendingu hér...

Ísland mætir Tékklandi í 8 liða úrslitum EM í beinni útsendingu hér kl. 10:00

Undir 20 ára lið kvenna mun mæta Tékklandi kl. 10:00 í dag miðvikudag 10. júlí í fyrri leik 8 liða úrslita Evrópumótsins í Búlgaríu. Í fyrri riðlakeppni mótsins vann liðið tvo leiki og tapaði einum og náði að tryggja sig áfram í 8 liða úrslitin með glæsilegum sigri gegn heimakonum í Búlgaríu síðasta mánudag. Myndir og fréttir frá liðinu munu einnig koma á samfélagsmiðla KKÍ á meðan mótinu stendur.

Hérna er heimasíða mótsins

Fréttir
- Auglýsing -