spot_img
HomeFréttirÍsland mætir Notre Dame klukkan 13

Ísland mætir Notre Dame klukkan 13

9:30

{mosimage}

Ísland leikur lokaleik sinn á Emerald Hoop æfingamótinu í Írlandi í dag þegar liðið mætir bandaríska háskólaliðinu Notre Dame klukkan 13 að íslenskum tíma.

Íslensku strákarnir steinlágu fyrir Pólverjum á fimmtudag en unnu Íra í gær og verður fróðlegt að fylgjast með þeim í dag en þeir eru að undirbúa sig fyrir B deild Evrópukeppninnar sem hefst í haust og mæta þeir Dönum í fyrsta leik þann 10. september í Laugardalshöll.

[email protected]

Mynd: www.karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -