Í dag er fjórði dagur Norðurlandamóts þessa árs í Kisakallio í Finnlandi. Eftir 2 sigra og 2 töp gegn Svíþjóð í gær munu öll liðin leika leiki sína gegn Eistlandi í dag. Nýtt þetta árið er að sýna beint frá nokkrum leikjanna í gegnum netið og eru 3 af 4 leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í dag.
Hérna er hægt að fylgjast með tölfræði úr leikjunum.
Miðvikudagur 29. júní 2016
Ísland – Eistland
15:15 U16 stúlkur (SUSI 2) – Í beinni útsendingu hér.
15:00 U16 drengir (SUSI 3)
13:00 U18 stúlkur (SUSI 2) – Í beinni útsendingu hér.
12:45 U18 drengir (SUSI 1) – Í beinni útsendingu hér.
(Tímasetningar eru á íslenskum tíma)