spot_img
HomeFréttirÍsland mætir Búlgaríu í beinni útsendingu hér kl. 15:00

Ísland mætir Búlgaríu í beinni útsendingu hér kl. 15:00

Undir 20 ára kvennalið Íslands mun í dag mánudag 8. júlí leika sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Sófíu í Búlgaríu, en mótið mun standa til 14. júlí. Fyrsta leik mótsins vann liðið gegn Austurríki í fyrradag, en í gær töpuðu þær fyrir Úkraínu. Í dag kl. 15:00 mæta þær liði Búlgaríu í úrslitaleik um hvort liðið kemst í 8 liða úrslit mótsins. Myndir og fréttir frá liðinu munu einnig koma á samfélagsmiðla KKÍ á meðan mótinu stendur.

Hérna er heimasíða mótsins

Fréttir
- Auglýsing -