spot_img
HomeFréttirÍsland leiðir með nítján í hálfleik

Ísland leiðir með nítján í hálfleik

Eftir slaka byrjun Íslands tók liðið öll við á vellinum í 16. liða úrslitum A-deildar Evrópukeppni U20 landsliða en Ísland leikur gegn Svíþjóð. 

 

Staðan í hálfleik er 21-40 Íslandi í vil. Ísland náði 31-7 áhlaupi frá öðrum leikhluta til hálfleiks. Tryggvi Snær Hlinason er stigahæstur með 12 stig hjá Íslandi og þá er Kári Jónsson með 10.

 

Bein útsending frá leiknum er hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -