Eftir slaka byrjun Íslands tók liðið öll við á vellinum í 16. liða úrslitum A-deildar Evrópukeppni U20 landsliða en Ísland leikur gegn Svíþjóð.
Staðan í hálfleik er 21-40 Íslandi í vil. Ísland náði 31-7 áhlaupi frá öðrum leikhluta til hálfleiks. Tryggvi Snær Hlinason er stigahæstur með 12 stig hjá Íslandi og þá er Kári Jónsson með 10.
Ísland er á 31-7 run-i síðan staðan var 14-2. Þú sérð varla betri varnarleik en þetta. Tryggvi svo hreyfanleg fimma. #FIBAU20Europe
— Sveinbjörn Skúlason (@SvenniSkula) July 19, 2017
Þvílikur snúningur! Veikir fyrstu 7 en leiða eftir 10mín!!! Þetta er hinn íslenski íþróttastöðugleiki í sinni skærustu mynd #FIBAU20Europe
— Kristinn G. Friðriks (@KiddiGun) July 19, 2017
Hvernig í andskotanum á maður að koma einhverju í verk þegar íslenskt íþróttafólk gerir ekki annað en að keppa á stórmótum #áframÍsland pic.twitter.com/3dr4tRNb0o
— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) July 19, 2017
Tryggvi grípur ALLT í kringum körfuna. Menn henda boltanum bara upp á áttundu hæð og hann sér um rest. Elska þetta.
— Kjartan Atli (@kjartansson4) July 19, 2017
Bein útsending frá leiknum er hér að neðan: