Drættinum fyrir forkeppni Evrópumeistaramótsins í körfuknattleik 2015 er lokið þar sem Ísland lenti í A-riðli ásamt Bosníu og Bretlandi. Aðeins A og G riðlarnir innihalda þrjú lið en hinir riðlarnir saman standa af fjórum liðum.
Svona fór drátturinn:
A-riðill
Bosnía
Bretland
Ísland
Aðeins þriggja liða riðill
B-riðill
Svartfjallaland
Ísrael
Búlgaría
Holland
C-riðill
Þýskaland
Póland
Austurríki
Lúxemborg
D-riðill
Belgía
Makedónía
Hvíta-Rússland
Danmörk
E-riðill
Tékkland
Georgía
Portúgal
Ungverjaland
F-riðill
Lettland
Svíþjóð
Slóvakía
Rúmenía
G-riðill
Ítalía
Rússland
Sviss
Aðeins þriggja liða riðill



