spot_img
HomeFréttirÍsland-Finnland á miðvikudag kl. 20:30

Ísland-Finnland á miðvikudag kl. 20:30

{mosimage}

 

 

(Kristinn Jónasson, Haukar, dettur úr hópnum fyrir EM)

 

Íslenska karlalandsliðið tekur á móti Finnum í Evrópukeppninni á miðvikudagskvöld kl. 20:30 í Laugardalshöll. Haukamaðurinn Kristinn Jónasson lenti í niðurskurðinum hjá Sigurði og Friðriki landsliðsþjálfurum en Kristinn fór með landsliðinu í æfingaferðina til Hollands og Írlands á dögunum.

 

Landsliðshópurinn í EM verkefnunum er þannig skipaður:

 

 Magnús Þór Gunnarsson Keflavík

Friðrik E. Stefánsson Njarðvík

Jakob Sigurðarson Ciudad de Vigo

Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík

Jón Arnór Stefánsson Valencia

Páll Axel Vilbergsson Grindavík

Fannar Ólafsson KR

Helgi Magnússon Boncourt

Hlynur Bæringsson Woon! Aris

Logi Gunnarsson BBC Bayreuth

Egill Jónasson Njarðvík

Brenton Birmingham Njarðvík

 

Mynd: www.vf.is

Fréttir
- Auglýsing -