spot_img
HomeFréttirÍsland - Bretland í draugsýn (Phantom)

Ísland – Bretland í draugsýn (Phantom)

Við það að horfa á þessi tilþrif á ofurhægum hraða fer maður að meta miklu miklu meira það sem þessir snillingar eru að gera inni á vellinum. Martin Hermannsson er framtíð okkar Íslendinga í körfubolta. Drengurinn er algerlega óttalaus og hann skorar í grillið á þér hvað sem þú heitir eða hvaðan þú kemur. 
 
 
 
Ljósmyndir í myndbandi: JBÓ og Skúli Sig.
Ljósmynd í grein: Gunnar Freyr.
 
Fréttir
- Auglýsing -