13:00
{mosimage}
Á heimasíðuTindastóls er greint frá því að Íska Einarsson var kjörinn besti leikmaðurinn í meistaraflokki karla hjá félaginu en Hrafnhildur Sonja Kristjánsdóttir best hjá konunum. Þá var Hreinn Birgisson kosinn bestur í drengjaflokki.
Þetta voru þó ekki einu verðlaunin sem voru veitt og má lesa nánar um málið á heimasíðu Tindastóls.
Mynd: Snorri Örn Arnaldsson