spot_img
HomeFréttirÍsak Júlíus: Vitum alveg að við getum unnið þessa gæja

Ísak Júlíus: Vitum alveg að við getum unnið þessa gæja

Íslenska U16 lið drengja lék í dag sinn þriðja leik á Norðurlandamóti yngri landsliða þegar liðið mætti Danmörku. Segja má að danska liðið hafi verið of stór biti fyrir það Íslenska sem réð ekkert við hávaxið og sterkt lið Danmerkur. Danir unnu öruggan sigur að lokum 87-58.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Íslands, Ísak Júlíus Perdue, eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -