spot_img
HomeFréttirÍS fær erlendan leikmann

ÍS fær erlendan leikmann

11:21

{mosimage}

ÍS hefur samið við bandaríska leikmanninn Anabel Lucia Perdomo um að leika með liðinu það sem eftir er tímabils. Anabel kemur beint úr Southern Connecticut háskólanum í Bandaríkjunum þar sem hún hefur leikið undanfarin ár.

Anabel er leikstjórnandi og er von á henni til landsins á mánudag og ætti hún því að vera klár í leik ÍS gegn Keflavík á þriðjudag.

[email protected]

Mynd: Heimasíða Southern Connecticut háskólans

Fréttir
- Auglýsing -