spot_img
HomeFréttirÍR vann í Keflavík eftir framengingu

ÍR vann í Keflavík eftir framengingu

20:50

{mosimage}

Það var sannkallaður háspennuleikur í Keflavík í kvöld þegar ÍR sigraði heimamenn 92-84 eftir framlengdan leik í fyrsta leik undanúrslita Iceland Express deildar karla.

Tahirou Sani var stigahæstur ÍR inga með 19 stig en Nate Brown átti einnig góðan leik með 17 stig og 11 fráköst. Hjá heimamönnum var Bobby Walker stigahæstur með 25 stig.

Við færum nánari fréttir síðar.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -