spot_img
HomeFréttirÍR vann Grindavík eftir framlengdan leik(UPPFÆRT)

ÍR vann Grindavík eftir framlengdan leik(UPPFÆRT)

20:50

 Úrslit kvöldsins eru að detta inn. Njarðvíkingar sigurðu Tindastól fyrir norðan 87-96. Og í Grindavík er að hefjast framlenging eftir að leik lauk 94-94, ÍR hafði svo betur í framlengingunni 107-105. Snæfellingar fóru nokkuð létt með Fjölnismenn og sigruðu 114-61.

Þór frá Akureyri vann Skallagrím í Borgarnesi með fimm stiga mun 83-88.

Snæfellingar fóru nokkuð létt með Fjölnismenn og sigruðu 114-61. Beðið er eftir lokatölum úr leik Ármanns og Skallagríms í 1. deild kvenna.

Fréttir
- Auglýsing -