spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÍR skrefi nær Subway eftir sigur í fyrsta leik úrslita

ÍR skrefi nær Subway eftir sigur í fyrsta leik úrslita

Úrslitaeinvígi fyrstu deildar karla rúllaði af stað í kvöld.

ÍR lagði Sindra á heimavelli sínum í Skógarselinu, 83-75.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig upp í Subway deildina.

Tölfræði leiks

Leikdagar úrslita fyrstu deildar karla

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla – Úrslit

ÍR 83 – 75 Sindri

Fréttir
- Auglýsing -