spot_img
HomeFréttirÍR-ingar komnir með Stjörnuna í kaðlana

ÍR-ingar komnir með Stjörnuna í kaðlana

Þriðji leikur undanúrslitaeinvígis Stjörnunnar og ÍR fór fram í kvöld í Mathús Garðabæja höllinni.

ÍR sigraði leikinn með 6 stigum, 68 gegn 62. Staðan því orðin 2-1 fyrir þeim í einvíginu og þurfa þeir því aðeins einn sigur í viðbót til þess að komast í úrslitin.

Næst leika liðin komandi mánudag á heimavelli ÍR í Hellinum í Breiðholti.

Tölfræði leiks

Myndasafn (væntanlegt)

Stjarnan 62 – 68 ÍR

Gangur leiks (20-12, 12-18, 11-15, 19-17, 0-6)

Stjarnan: Brandon Rozzell 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Elías Bæringsson 12/10 fráköst, Antti Kanervo 12/6 fráköst, Filip Kramer 8/6 fráköst, Collin Anthony Pryor 6, Ægir Þór Steinarsson 5/11 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 4/8 fráköst, Magnús B. Guðmundsson 0, Ágúst Angantýsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0, Arnþór Freyr Guðmundsson 0, Dúi Þór Jónsson 0. 


ÍR: Kevin Capers 30/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Matthías Orri Sigurðarson 13/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 8/6 fráköst, Trausti Eiríksson 7/6 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/14 fráköst, Gerald Robinson 4/7 fráköst, Benoný Svanur Sigurðsson 0, Ísak Máni Wíum 0, Skúli Kristjánsson 0, Daði Berg Grétarsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ólafur Björn Gunnlaugsson 0. 


Viðureign: 1-2

Fréttir
- Auglýsing -