spot_img
HomeFréttirÍR ingar fá liðsstyrk

ÍR ingar fá liðsstyrk

11:22

{mosimage}

Heimasíða ÍR greinir frá því í dag að þrír leikmenn séu á leið til ÍR. Ólafur Þórisson sem lék lengi með ÍR kemur frá Breiðablik þar sem hann lék í fyrra.

Þá er annar gamall ÍR ingur, Elvar Guðmundsson að koma heim í desember úr námi í Danmörku og einnig hefur ungur Njarðvíkingur Róbert Már Ingvarsson skipt til ÍR.

[email protected]

Mynd: Heimasíða ÍR

Fréttir
- Auglýsing -