spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"ÍR er besta liðið í deildinni"

“ÍR er besta liðið í deildinni”

ÍR lagði Snæfell í kvöld í Stykkishólmi í fyrstu deild karla. Eftir leikinn hefur ÍR unnið tíu leiki í röð og eru í efsta sæti deildarinnar á meðan að Snæfell er í tólfta sætinu með tvo sigra.

Hérna eru úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Gunnlaug Smárason þjálfara Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Arnór Óskarsson

Fréttir
- Auglýsing -