spot_img
HomeFréttirÍR bjargar sér segja lesendur

ÍR bjargar sér segja lesendur

Síðustu daga hefur DHL-Könnunin staðið hér inni á Karfan.is og að þessu sinni spurðum við lesendur hvaða lið þeir teldu að myndi bjarga sér frá falli úr Domino´s deildinni og niður í 1. deild. Valkostirnir voru eins og gefur að skilja ÍR, Skallagrímur og Fjölnir. Yfirgnæfandi meirihluti lesenda taldi að ÍR myndi bjarga sér frá falli eða tæp 64% aðspurðra.
 
 
Rétt rúm 25% aðspurðra töldu að Skallagrímur myndi bjarga úrvalsdeildarsætinu sínu og 11% voru á því að Fjölnir myndi halda sér í deildinni.
 
Niðurstöður könnunarinnar
 
Fréttir
- Auglýsing -