spot_img
HomeFréttirÍR b meistari 4. deildar 10. flokks

ÍR b meistari 4. deildar 10. flokks

ÍR b varð fyrr í mánuðinum meistari 4. deildar 10. flokks drengja eftir igur gegn b liði Vals í úrslitaleik í Ólafssal í Hafnarfirði. Eftir jafnan fyrri hálfleik tók ÍR öll völd og vann að lokum öruggan sigur.

Hörður Wehmeier var valinn maður leiksins, en hann skilaði 18 stigum, 4 stoðsendingum, 3 fráköstum og 2 stolnum bolum.

Mynd / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -