Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Instagram, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar. Þessa dagana fer fram EuroBasket í Helsinki og því mikið af íslenskum stuðningsmönnum sem fylgja liðinu.
Hér fyrir neðan tókum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum en allar myndir þessarar viku tengjast Eurobasket á einn eða annan hátt.
Hér fyrir neðan tókum við saman nokkrar vel valdar myndir frá þeim aðilum sem við fylgjum en allar myndir þessarar viku tengjast Eurobasket á einn eða annan hátt.