spot_img
HomeFréttirIngvi: Þurfum að vinna fyrir virðingu í deildinni

Ingvi: Þurfum að vinna fyrir virðingu í deildinni

 

Tindastóll fær nýliða Þórs frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld kl. 19:15 í fyrsta norðurlandsslag deildarinnar síðan árið 2009. Báðum var liðunum spáðu góðu gengi í deildinni í veteur, en þrátt fyrir það, töpuðu þau þó í fyrstu umferð og eru því væntanlega bæði einbeitt í að komast á beinu brautina. Þór Tv fékk fyrrum leikmann Tindastóls og núverandi leikmann þeirra, Ingva Rafn Ingvarsson í stutt viðtal um viðureignina.

 

Hérna er meira um viðureignina

Fréttir
- Auglýsing -