spot_img
HomeFréttirIngvar: Þurfum að halda leiknum á okkar hraða

Ingvar: Þurfum að halda leiknum á okkar hraða

 

Haukar

 

Haukar eru eina liðið í þessum undanúrslitum sem er ekki, eins og staðan er í dag, í einu af þrem efstu sætum deildarkeppninnar. Eru í 7. og næst neðsta sætinu. Eftir að hafa misst næstum allt byrjunarliðið sitt frá síðasta tímabili síðasta sumar byrjuðu þær þetta tímabil hægt, en hafa verið að spila betur eftir því sem liðið hefur á tímabilið. Val á erlendum leikmönnum hafa valdið þeim tölvuverðum vandræðum í vetur. Nýr leikmaður þeirra, Nashika Williams, lofar þó góðu. Í þeim 5 leikjum sem hún hefur spilað er hún með 20 stig og 18 fráköst að meðaltali í leik. Algjört lykilatriði að hún eigi góðan leik ef að þær ætla sér að eiga möguleika á að sigra Litlu Slátrarana frá Keflavík og komast í úrslitaleikinn.

 

Undanúrslitaviðureign: Gegn Keflavík miðvikudaginn 8. febrúar kl. 17:00

Síðasti leikur þessara liða: 68-65 tap þann 25. janúar síðastliðinn

Viðureign í 8 liða úrslitum: 71-63 sigur á Breiðablik

Fjöldi bikarmeistaratitla: 6

Síðasti bikarmeistaratitill: 2014

 

 

Viðtöl

 

Ingvar Guðjónsson:

 

 

Nashika Williams:

Fréttir
- Auglýsing -