spot_img
HomeFréttirIngvar Þór fyrir Norðurlandamót undir 16 ára stúlkna “Vonandi fyrsta skrefið af...

Ingvar Þór fyrir Norðurlandamót undir 16 ára stúlkna “Vonandi fyrsta skrefið af mörgum hjá þeim”

Undir 16 ára lið stúlkna er komið til Kisakallio í Finnlandi þar sem að Norðurlandamótið 2021 fer fram dagana 1.-5. ágúst. Stúlkurnar hefja leik á morgun kl. 11:15 gegn Eistlandi, en leikirnir verða í beinni útsendingu, tölfræðilýsingu og þá verður einnig fréttaflutningur af þeim hér á Körfunni.

Hérna er 12 manna landslið undir 16 ára stúlkna

Hérna er skipulag leikja á mótinu

Karfan spjallaði við þjálfara liðsins Ingvar Þór Guðjónsson um liðið, aðstæðurnar og Norðurlandamótið.

Fréttir
- Auglýsing -