spot_img
HomeFréttirIngvar: Fengum stór skot til að detta loksins

Ingvar: Fengum stór skot til að detta loksins

Ísland vann nauman sigur á Eistlandi í fjórða leik U16 landsliðs stúlkna á Norðurlandamótinu 2019. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrsta leikhluta en Eistar bitu frá sér og úr varð æsispennandi lokamínútur. Ísland hafði að lokum sigur 52-46.

Meira um leikinn hér.

Karfan ræddi við Ingvar Guðjónsson þjálfara liðsins eftir sigurinn og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -