spot_img
HomeFréttirIngvar: Andinn í þessum hóp er búinn að vera algjörlega einstakur

Ingvar: Andinn í þessum hóp er búinn að vera algjörlega einstakur

Undir 16 ára stúlknalið Íslands tapaði fyrr í dag fyrir Finnlandi á Norðurlandamótinu í Kisakallio, 47-52. Áður hafði liðið tapað þremur leikjum, en unnið einn. Enduðu þær því í fjórða sæti mótsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Íslands, Ingvar Guðjónsson, eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -