spot_img
HomeFréttirIngibjörg Elva í hópi Njarðvíkur gegn Hamri

Ingibjörg Elva í hópi Njarðvíkur gegn Hamri

 Ingibjörgu Elvu Vilbergsdóttir hefur eitthvað kitlað í puttana að komast í körfu á ný og nú er svo komið að í kvöld er hún í hópi Njarðvíkur sem leikur gegn Hamar.  Ingibjörg hefur eitthvað verið að æfa með unglingaflokki Njarðvíkur og svo meistaraflokki síðastliðnar vikur.  Ingibjörg á vafalaust eftir að  styrkja hóp Njarðvíkur enda duglegur leikmaður þar á ferð. 
Fréttir
- Auglýsing -