spot_img
HomeFréttirIngi Þór: Við höfum engu að tapa

Ingi Þór: Við höfum engu að tapa

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var ánægður eftir sigurinn á Keflavík í úrslitaeinvígi liðanna í Dominos deild kvenna. Hann sagði sínar hafa komið tilbúnar í dag og þyrftu að gera það og jafnvel enn betur í næsta leik ef þær ætluðu í oddaleik. 

 

Viðtal við Inga eftir leik má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -