spot_img
HomeFréttirIngi Þór: Freistandi að spila honum meira í dag

Ingi Þór: Freistandi að spila honum meira í dag

KR vann Fjölni í Dalhúsum í kvöld í leik sem hætti að vera spennandi eftir fyrri hálfleik. Gestirnir úr Vesturbænum settu í fluggírinn og skildu heimamenn eftir í seinni hálfleik og leikurinn endaði 80-99.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara KR, Inga Þór Steinþórsson eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -