spot_img
HomeFréttirIngi Þór: Ætlum að búa til kjarna sem verður stolt Snæfells

Ingi Þór: Ætlum að búa til kjarna sem verður stolt Snæfells

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells sagði skrefin vera létt eftir að tímabilinu lauk með tapi gegn Þór Ak í kvöld. Hann sagði andlegu hliðina hafa verið tilbúna undir að svona færi en liðið hafi nálgast verkefnið að ákveðnu æðruleysi. 

 

Viðtal Thorsport.is við Inga eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal – PalliJóh – Thorsport.is

Fréttir
- Auglýsing -