spot_img
HomeFréttirIngi Þór 5 mín fyrir leik: Ég er spenntur

Ingi Þór 5 mín fyrir leik: Ég er spenntur

"Ég er bara spenntur fyrir þessu. Þó svo að bikarinn sé komin hér í hús þá tel ég ekki að það eigi eftir að hafa áhrif á mína menn hér í kvöld. Við erum búnir að brjóta blað í sögu Snæfells í úrslitunum með því að sigra 2 leiki í úrslitarimmuni." sagði Ingi Þór Steinþórsson nú fyrir stundu við Stöð 2 Sport
Fréttir
- Auglýsing -