spot_img
HomeFréttirIngi: Erum í þessu af lífi og sál

Ingi: Erum í þessu af lífi og sál

Íslands- og bikarmeistarar Snæfells komust í kvöld í úrslit Domino´s-deildar kvenna eftir tvíframlengdan spennusigur gegn Val. Um hörkuseríu var að ræða þar sem hnífjafnir leikir voru á boðstólunum. Ari Gunnarsson þjálfari Valskvenna kvaðst stoltur af sínum leikmönnum og Ingi Þór var ánægður með hvernig liðsmenn sínir snéru oft erfiðum stöðum sér í vil í einvíginu.

 

Fréttir
- Auglýsing -