spot_img
HomeFréttirIllugi: Gaman að það eru væntingar gerðar til okkar

Illugi: Gaman að það eru væntingar gerðar til okkar

Valur hóf tímabilið í Dominos deild karla á sigri gegn nýliðum Fjölnis. Fjölnir voru sterkari í fyrri hálfleik og voru með góða forystu. Valsmenn gáfu hinsvegar ekkert eftir og náðu að merja sigur að lokum 87-94.

Illugi Steingrímsson átti flottan leik fyrir Val í kvöld og endaði með 12 stig og 5 fráköst í leiknum. Karfan ræddi lítillega við hann eftir leik og má sjá viðtalið hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -