spot_img
HomeFréttirIE-kvenna: Grindavík vann Breiðablik

IE-kvenna: Grindavík vann Breiðablik

01:08

{mosimage}

Grindavík komst í 3. sæti í Iceland Express-deildar kvenna þegar þær lögðu Breiðablik að velli, 60-80, á föstudagskvöld.

Hjá Grindavík skoraði Tamara Bowie 21 stig og tók 19 fráköst og Hildur Sigurðardóttir skoraði 12 stig og tók 8 fráköst.

Hjá Breiðablik var Tiara Harris atkvæðamest með 17 stig og 6 fráköst. Vanja Pericin skoraði 16 stig og tók 15 fráköst.

Tölfræði leiksins

mynd: [email protected]

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -