spot_img
HomeFréttirIE-deild kvenna: ÍS vann í tvíframlengdum leik

IE-deild kvenna: ÍS vann í tvíframlengdum leik

23:06

{mosimage}
(Lovísa var stigahæst með 22 stig hjá ÍS)

ÍS vann Breiðablik í kvöld í Smáranum í tvíframlengdum leik í Iceland Express-deild kvenna, 62-68.

Með sigrinum er ÍS búin að koma sér vel fyrir í 4. sætinu í deildinni með 4 stig en Breiðablik og H/S eru neðst með 0 stig en þessi lið eiga eftir að mætast.

Hjá Breiðablik skoraði Tiara Harris 33 stig og hjá ÍS var Lovísa Guðmundsdóttir með 22 stig. Þórunn Bjarnadóttir lék í allar 50 mínútur leiksins og endaði hún með tvöfalda tvennu 16 stig og 12 fráköst.

Tölfræði leiksins

mynd: Nonni@karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -