spot_img
HomeFréttirIðnaðatroð : eiga íslensk lið að borga öllum leikmönnum?

Iðnaðatroð : eiga íslensk lið að borga öllum leikmönnum?

Áttundi þátturinn af Iðnaðartroði er kominn í loftið og umræðuefnið er íslenski boltinn og Domino’s deildin. Eins og í síðasta þætti er gestur þáttarins Hörður Unnsteinsson, aðstoðarþjálfari KR í domino’s deild kvenna.  Sem fyrr eru Magnús Björgvin Guðmundsson og Gísli Ólafsson umsjónaraðilar þáttarins.  Í þættinum er rætt um 4plús1 regluna, launamenninguna í deildinni og  landsbyggðin vs. suð-vesturhornið svo eitthvað sé nefnt.  
Vert er að taka fram að þátturinn var tekinn upp fyrir viku síðan og því einhverjar upplýsingar ekki uppfærðar hvað þann tíma varðar.  
Sem fyrr minnum við á umræðuna á twitter en finna má @idnadartrod á twitter og notum við þar hashtaggið #iðnaðartroð 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -