spot_img
HomeFréttirIðnaðartroð um úrslitakeppnina

Iðnaðartroð um úrslitakeppnina

 Iðnaðatroð fékk þá Emil Örn Sigurðarson og Bensó Harðarson í heimsókn til þess að ræða fyrstu umferðina í úrslitakeppninni og spá fyrir um hvernig hlutirnir þróast.  Þátturinn kemur því nokkuð seint hingað inn en hann var tekinn upp fimmtudaginn 19. mars eftir fyrstu tvo leiki úrslitakeppninnar.  Sem fyrr eru menn spá djarft og ekki allir sammála um hvernig mál fara.  Það er ljóst að ótrúlega spennandi úrslitakeppni er framundan og hlökkum við mikið til að sjá hvernig framhaldið þróast.  
 
Fréttir
- Auglýsing -