spot_img
HomeFréttirIðnaðartroð : Bikarúrslitin tekin fyrir

Iðnaðartroð : Bikarúrslitin tekin fyrir

Réttur var settur í Iðnaðartroði í morgun þar sem sérfræðingarnir um Íslenska boltan, þeir Benóný Harðarson og Hörður Unnsteinsson komu í heimsókn og ræddu við Gísla Ólafsson og Magnús Björgvin Guðmundsson um bikarúrslitin og allt sem því tengist.  Sem fyrr þegar þeir félagara mæta í heimsókn var farið um víðan völl og engu haldið aftur.  Dómarar leiksins, dúkurinn frægi, ungir vs. reynslan, meiðsli Pavel og margt margt fleira.  
Sem fyrr hvetjum við sem flesta til þess að taka þátt í umræðunni á twitter undir #iðnaðartroð eða @idnadartrod 
 
Fréttir
- Auglýsing -