spot_img
HomeFréttirIceland Express deild kvenna: Uppgjör nítjándu umferðar

Iceland Express deild kvenna: Uppgjör nítjándu umferðar

Nú er nítjan umferðum lokið í Iceland Express deild kvenna og Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur tróna á toppi deildarinnar með 32 stig, fjögurra stiga forskot á stöllur sínar úr Njarðvík í 2. sæti með 28 stig. Eins og sakir standa eru það Keflavík, Njarðvík, Haukar og KR sem skipa munu úrslitakeppnina en þó eru enn 18 stig eftir í pottinum áður en kemur að úrslitakeppni.
Úrslit 19. umferðar í IEX kvenna:
 
Keflavík 78-75 Haukar
Valur 86-57 KR
Fjölnir 76-81 Hamar
Snæfell 60-84 Njarðvík
 
Staðan í deildinni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Sti m/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1.  Keflavík 19 16 3 32 1483/1304 78.1/68.6 10/0 6/3 84.2/68.0 71.2/69.3 5/0 8/2 6 10 2 2/0
2.  Njarðvík 19 14 5 28 1589/1411 83.6/74.3 6/4 8/1 81.3/72.3 86.2/76.4 4/1 8/2 1 -1 6 2/0
3.  Haukar 19 11 8 22 1433/1367 75.4/71.9 5/4 6/4 74.6/71.3 76.2/72.5 3/2 6/4 -1 3 -1 0/4
4.  KR 19 11 8 22 1418/1318 74.6/69.4 5/4 6/4 78.8/69.9 70.9/68.9 3/2 5/5 -1 1 -1 2/2
5.  Snæfell 19 8 11
Fréttir
- Auglýsing -