Ísland lauk leik í dag á lokamóti EuroBasket 2025 í Katowice í Póllandi.
Að leik loknum gegn Frakklandi í dag hópaðist hluti þeirra fjölmörgu stuðningsmanna liðsins fyrir utan hótel íslenska liðsins til þess að taka á móti liðinu er liðsrútan kom. Hér fyrir neðan má sjá nokkur myndbönd og færslu KKÍ frá heimkomunni á hótelið.



