spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaHvort nær Stjarnan eða Þór yfirhöndinni í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar?

Hvort nær Stjarnan eða Þór yfirhöndinni í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar?

Stjarnan tekur á móri Þór í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í dag í þriðja leik úrslitaeinvígis fyrstu deildar kvenna.

Deildarmeistarar Stjörnunnar höfðu nokkuð öruggan sigur í fyrsta leiknum í Garðabæ, en Þór jafnaði metin í öðrum leiknum á Akureyri. Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér titilinn.

Vegna fjölgunnar í Subway deild kvenna hafa bæði lið þó unnið sér sæti í efstu deild á næsta tímabili.

Leikur dagsins

Úrslitaeinvígi – Fyrsta deild kvenna

Stjarnan Þór – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -