spot_img
HomeFréttirHvernig lítur þitt byrjunarlið fyrir EuroBasket út?

Hvernig lítur þitt byrjunarlið fyrir EuroBasket út?

Lokahópur landsliðsins á Eurobasket er nú klár og ljóst hvaða leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd gegn sterkustu körfuboltaþjóðum Evrópu. Hópurinn er ógnarsterkur en hafa vangaveltur um byrjunarliðið farið af stað strax á samfélagsmiðlum. 

 

Þegar æfingahópur Íslands var valinn setti Karfan.is af stað skoðanakönnun um hvernig lokahópur stuðningsmanna liti út. Nú á að endurtaka leikinn nema í þetta skipti á að velja byrjunarlið lesenda Karfan.is.

 

Fimm leikmenn byrja inná og þarf að velja alla fimm til að atkvæðið teljist gilt. Niðurstaðan verður svo kynnt fyrir fyrsta leik Íslands gegn Grikklandi þann 31. ágúst. 

 

Könnunin er hér að neðan: 

 

 

Mynd / Gunnar Sverrisson

Fréttir
- Auglýsing -