spot_img
HomeFréttirHver verður bestur í næstu undankeppni?

Hver verður bestur í næstu undankeppni?

 

 

Stemming myndaðist fyrir leik Íslands og Póllands í fyrradag. Karfan fór og og spurði nokkra harða stuðningsmenn að því hver yrði lykilmaður liðsins í næstu undankeppni, en næsta lokamót EuroBasket er ekki fyrr en eftir 4 ár.

 

Hérna eru myndir frá Fan Zone í fyrradag

Hver er uppáhalds leikmaður stuðningsmanna?

Hver tekur lokaskotið?

Hvað vinnur liðið marga leiki?

 

Fréttir
- Auglýsing -