Mikil stemming myndaðist fyrir leik Íslands og Grikklands í gær. Karfan fór og og spurði nokkra harða stuðningsmenn að því hver það væri sem tæki lokaskotið ef liðið væri með boltann 2 stigum undir og aðeins 5 sekúndur eftir.
Hérna eru myndir frá Fan Zone í gær
Hver er uppáhalds leikmaður stuðningsmanna