07:20
{mosimage}
Vangaveltur um hvaða lið ber af í hvert skipti í NBA eru alltaf skemmtilegar. Ekki er nóg að skoða töfluna eins og hún lítur út i dag enda spila liðin í mis sterkum riðlum ásamt því að öll liðin hafa ekki mæst. Til þess að fá nasaþef af því hverjir eru sterkastir í það skiptið er hægt að skoða þá styrkleikalista sem sérfræðingar um NBA hafa sett saman. Þó að lið hafi besta vinningshlutfallið þá þýðir það ekki að liðið sé efst á styrkleikalistanum. Hverjir eru efstir þessa vikuna?
Styrkleikalisti ESPN
Styrkleikalisti NBA.com
Mynd: nba.com



